Project Description

 

Sérsaumuð föt fyrir brúðgumann setja mark sitt á brúðkaupið. Brúðguminn stendur glæsilegur við altarið og bíður brúðarinnar í fullkomnum brúðkaupsfötum.