Project Description

Ekta Ralph Lauren útlit

– RALPH LAUREN HAUST 2016 –

Polo jakkafötin eru saumuð samkvæmt ítölskum hefðum. Axlasniðið er mjúkt og klæðskerahandbragð áberandi. Button down skyrta með „club“ bindi eru ekta Ralph Lauren útlit.