Project Description
Haustlínan frá Ralph Lauren 2016 er komin
– RALPH LAUREN HAUST 2016 –
Nú styttast dagar og kólna morgnar og þá klæðum við strákarnir í hlýrri föt. Sumarið hverfur á braut en haustið er velkomið með alla sína litadýrð í náttúru og fatalínum. Ralph Lauren er ávallt í sérflokki og haustlínan 2016 er þar engin undantekning. Í ár eins og önnur ár sjáum við alveg nýja liti í Polo bolunum og mikið úrval í öllum buxum. Efnin er vönduð að vanda og njóta sín fötum sem eru í senn þægileg og glæsileg. Komdu við hjá okkur í Herragarðinum, við klæðum þig vel.
Hér má skoða hversu vel Ralph Lauren tekst til með haustlínu 2016.