Project Description
SAND fatamerkið
Hönnunin hjá hinu danska SAND tískhúsi er drifin áfram af ástríðu, skapandi hugsun og nýsköpun. Það sem hófst „in the 80 ́s“ sem spennandi ævintýri með nýtt fatamerki hefur vaxið upp í alþjóðlegt tískumerki. Svalt útlit með skandinavísku yfirbragði og góðri blöndu af suður evrópskum þokka sem er í senn ögrandi og fágaður – SAND leggur áherslu á fatnað fyrir heimsborgara, í leik, starfi og lífi.
„Our inspiration is to create favourite pieces of clothes, that you can practically move into, are easy to live with and hard to get rid of. The different parts are relaxed and comfortable, but at the same time they ooze of karma”, segir Soren Sand hönnunarstjóri SAND.
Spennandi útlit
Innblástur
SAND er lífsstílsmerki fyrir fólk sem kann að meta tísku sem er innblásin af fullkomnu jafnvægi á milli, efna, sniða, stíls og þæginda.
Fágunin
SAND vörumerkið er þekkt fyrir einstaka fágun sem erfitt er að lýsa. Einstakt „touch“ í hönnun frá SAND
Sniðin
Njóttu þess að klæðast töff fatnaði þar sem þokki og fágun fara saman með ögrandi smáatriðum.
Efnisvalið
SAND leggur mikið upp úr vönduðu vali á efnum og lofa smáatriðunum í vefnaði og munstrum njóta sín í glæsilegum fatnaði.
Ástríðan
Finndu ástríðuna sem Soren og Lena SAND stofnendur SAND leggja í þetta einstaka vörumerki
Einstök hönnun
Upplifðu einstaka hönnun og njóttu hennar í einstökum fatnaði sem dregur fram þitt besta útlit.
Spennandi vörur frá SAND
Hönnun
Efni
Ástríða
Hönnun og vöruþróun er burðarásinn í SAND vörumerkinu. Þetta einstaka tískuhús er með hönnunarstudíó á Ítalíu þar sem framleiðendur fallegra efna eru orðnir góðir nágrannar.
SAND hefur einstaka ástríðu fyrir ítölskum vefnaði, handbragðið, áferðin og snertingin við efnin er eins og að smakka gott rauðvín og þannig nálgast SAND val á efnum.