Project Description

Athugaðu skyrtuúrvalið

Skyrtuúrvalið hefur sjaldan verið betra. Hefðbundnar Polo skyrtur frá 12.980 kr.

Ljósblá, rauð og dökkbláar Polo skyrtur úr léttu efni sem tryggir þægindin. Mjög þægilegar, sérstaklega þegar það fer að vora.
Polo dress skyrtur líka á 12.980, button down kragi og cut away ganga báðir með bindum!

Polo merkið er ávísun á gæði.