Vörumerkin hjá Herralagernum

Vörumerkin hjá Herralagernum eru fjölbreytt en eiga það sameiginlegt að standa fyrir gæði og klæðileik. Íslenskir karlmenn geta valið úr fjölbreyttu úrvali af vönduðum fatnaði frá nokkrum af helstu tískuhúsum heims.

Karlmenn

Herramenn geta valið úr vönduðum fatnaði frá nokkrum af helstu tískhúsum heims. Vörurnar koma frá Herragarðinum í Kringlunni og Smáralind og einnig frá Boss búðinni. Nýttu tækifærið og gerðu einstaklega góð kaup í vönduðum fatnaði frá nokkrum af helstu tískumerkjum heims.

Polo Ralph Lauren hjá Herragarðinum
Sand copenhagen svartir
Cornaliani hágæða ítalskur herrafatnaður í Herragarðinum